Við erum Járnsmiðja Óðins
Góð og vönduð vinnubrögð
JSÓ ehf. er framleiðslu- og þjónustufyrirtæki. Fyrirtækið framleiðir ýmsar nytjavörur úr stáli fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Hluti af framleiðslu og þjónustu fyrirtækisins eru smíði og uppsetningar á stigum og handriðum bæði innan- og utandyra. Stálklæðningar á veggi og borðplötur ásamt suðu á stálvöskum í stálborðplötur.
Starfandi síðan
Fyrirtækið var stofnað af Óðni Gunnarssyni


Úti verkefni

Reykjavík 101
Stálhandrið með lóðréttum teinum og viðarhandlista. Allt járn var svo heitgalvhúðað til þess að koma

Reykjavík 110
Ryðfrítt handrið með ryðfríum handlista og láréttum teinum niður steyptan stiga. Handlistinn frá handriðinu gengur

Garðabær 210
Stálveggur með vængjahurð fyrir miðju. Veggurinn er smíðaður úr prófíl

Kópavogur 203
Stálhandrið með stálhandlista málað svart. Smíðað úr 15x30mm prófíl og

Selfoss 805
Hringstigi með stálhandriði og ryðfríum handlista. Stiginn og handriðið var

Kópavogur 203
Stálveggur með vængjahurð fyrir miðju. Smíðaður úr 25x50mm stálprófíl sem
Við mælum, framleiðum og setjum upp.
Járnsmiðja Óðins hefur á að skipa hóp starfsfólks sem hefur starfað með okkur í áratugi og hefur mikla þekkingu, reynslu og færni á sínu sviði. Hjá okkur færðu persónulega þjónustu, ráðgjöf, hönnun og sérframleiðslu allt eftir óskum verkkaupa.

Það sem einkennir þjónustu okkar er að við erum lausnarmiðuð og sjáum um allt ferlið frá A – Ö, hjá okkur er stálið málið!
Framleiðslan er fjölbreytt og okkur lítil takmörk sett þegar kemur að lausn fyrir viðskiptavini hverju sinni.
